Við sérhæfum okkur í þjónustu við húsfélög / fjölbýlishús.

Við gerum úttektir á fasteignum og komum með ráðleggingar varðandi viðhald.

Við erum með meistararéttindi í húsasmíði og byggingastjóraréttindi.

Við eigum í góðu samstarfi við fyrirtæki og fagmenn í öllum iðngreinum ef þörf er á.

Raka og mygluviðgerðir

Þök og þakviðgerðir

Utanhússklæðningar

Gluggar og glerísetningar

Þakrennur og niðurföll

Sólpallar og girðingar

Innanhússviðgerðir

Viðhaldsráðgjöf

Kostnaðaráætlanir

Byggingarstjórnun

Traustur verktaki í viðhaldi fasteigna

​„Ég hef um langt árabil haft mikil og góð samskipti við feðgana Jökul Daníelsson og Daníel Steinarr Jökulsson sem nú eiga og reka fyrirtækið Hús í hús ehf. Verkefnin sem þeir hafa innt af hendi hafa verið fjölbreytt og oft krafist mikillar hæfni og útsjónarsemi við lausn flókinna vandamála. Það er mér sönn ánægja að staðfesta að allt samstarf hefur gengið ákaflega vel og einkennst af fagmennsku, öruggri þjónustu og lipurð í mannlegum samskiptum“

Þórarinn Magnússon
Verkfræðingur og fv. forstöðumaður framkvæmdadeildar Félagsbústaða hf.