Límtré

Límtré frá Krivaja í Bosníu er vandað og sterkt límtré sem uppfylla EN 386 / EN 14080 staðlanna.

Límtré er sterkt og þétt timbur sem límt er saman með sterku vatnsheldu lími. Kostir límtrés eru þeir að það er fáanlegt í hvaða formi sem er og einfalt að móta til, það er sterkt og hefur mikla burðargetu ásamt því að öll vinna og meðhöndlun á því er töluvert einfaldari en t.d. á járni eða steypu.