Yleiningar

Yleiningar frá Alternativa í Bosníu eru hágæða vörur. Alternativa er leiðandi í framleiðslu yleininga í evrópu.

Yleiningar eða stálsamlokueiningar eru fullfrágengnar plötur með stáli á báðum hliðum fóðraðar með steinull eða Polyúreþan. Þær er hægt að frá 30 til 250 mm á þykkt og 3 til 16 m á lengd. Þær er hægt að nota í útveggi, milliveggi, loft og einnig get þær staðið án burðargrindar innanhúss sem býður upp á margar þægilegar lausnir. Þær hafa góða einangrun gegn varma og hljóði og háa brunamótstöðu. Hægt er að fá einingar sem eru eldþolnar í allt að 60 mínútur. Þær eru einfaldar í uppsetningu, hafa háan endingartíma, fást í allskonar útgáfum og áferðum og í öllum litum.